Götuhorn þar sem Þverholt og Stórholt mætast.

Götuhorn þar sem Þverholt og Stórholt mætast.

Kaupa Í körfu

Nú er til kynningar hjá Borgarskipulagi Reykjavíkur tillaga að deiliskipulagi reits, sem afmarkast af Einholti að austan, Stórholti að norðan og norðaustan, Þverholti að vestan og Háteigsvegi að sunnan. MYNDATEXTI: Mynd af götuhorninu, þar sem Þverholt og Stórholt mætast. Gamla DV-húsið blasir við og einnig sést vel inn í Þverholtið. Þetta svæði er nú atvinnusvæði en verður blönduð byggð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar