Dráttarbrautinn vinnustaður kvikmyndagerðarfólks

Sverrir Vilhelmsson

Dráttarbrautinn vinnustaður kvikmyndagerðarfólks

Kaupa Í körfu

Kvikmyndir | Miðstöð kvikmyndagerðarfólks í miðbænum Um helgina var haldið innflutningspartí hjá Dráttarbrautinni í gamla Slipphúsinu við Mýrargötu. Þar mun verða miðstöð kvikmyndagerðarfólks, en ellefu fyrirtæki og einstaklingar sem öll koma nálægt kvikmyndagerð leigja húsnæðið saman. MYNDATEXTI: Kvikmyndagerðarfólkið Elísabet Ronaldsdóttir, Dagur Kári, Ólafur Rögnvaldsson og Þorgeir Guðmundsson hafa öll vinnuaðstöðu sína hjá Dráttarbrautinni sem er í gamla Slipphúsinu við Mýrargötu í Reykjavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar