Marita styrktarhljómleikar NASA

Sverrir Vilhelmsson

Marita styrktarhljómleikar NASA

Kaupa Í körfu

Tónleikar | Ego og Jakobínarína hristu upp í gestum á Nasa Á laugardaginn voru haldnir risatónleikar á Nasa. Tilgangur tónleikanna var að safna fé fyrir Maritafræðsluna en það er fræðsla um skaðsemi fíkniefna og er samstarfsverkefni Samhjálpar, Lögreglunnar í Reykjavík og Reykjavíkurborgar. MYNDATEXTI: Þessar fínu stöllur voru mættar á Nasa. Frá vinstri eru það Margrét Guðmundsdóttir, Thelma Ingólfsdóttir, Þuríður Davíðsdóttir, Inga Ragna og Fjóla Dís.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar