Þorbergur Aðalsteinsson og Erna Margrét Valbergsdóttir

Þorbergur Aðalsteinsson og Erna Margrét Valbergsdóttir

Kaupa Í körfu

Þorbergur Aðalsteinsson og Erna Margrét Valbergsdóttir Undanfarin misseri hefur þó nokkur umræða verið um ýmsar náttúruperlur á hálendi landsins en minna hefur borið á umfjöllun um svæði sem eru nær meirihluta þjóðarinnar, svæði eins og til dæmis Fossvogsdalinn og Elliðaárdalinn, svæði sem veita mörgum ómælda ánægju, jafnt íbúum þeirra sem öðrum. Hjónin Erna Margrét Valbergsdóttir og Þorbergur Aðalsteinsson leita ekki langt yfir skammt og njóta þess sem nágrenni húsnæðis þeirra í Fossvoginum hefur upp á að bjóða. MYNDATEXTI: Hjónin Erna Margrét Valbergsdóttir og Þorbergur Aðalsteinsson njóta þess að búa í Fossvoginum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar