Fossvogsdalur

Brynjar Gauti

Fossvogsdalur

Kaupa Í körfu

Undanfarin misseri hefur þó nokkur umræða verið um ýmsar náttúruperlur á hálendi landsins en minna hefur borið á umfjöllun um svæði sem eru nær meirihluta þjóðarinnar, svæði eins og til dæmis Fossvogsdalinn og Elliðaárdalinn, svæði sem veita mörgum ómælda ánægju, jafnt íbúum þeirra sem öðrum. MYNDATEXTI: Göngustígurinn í Fossvogsdalnum veitir mörgum mikla ánægju og er rétt hjá húsi Ernu og Þorbergs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar