Blíðan í Grímsey

Blíðan í Grímsey

Kaupa Í körfu

VETUR konungur minnti á sig víða um land í gær og hafði veðrið meðal annars áhrif á samgöngur...Íbúar í Grímsey fóru ekki varhluta af látunum í veðrinu. Hvítt löður var langt út í sjó, yfir hafnargarðinn og suður eftir eynni, eins og sjá má á myndinni. Veðrið olli ekki skemmdum en flug lá niðri og fáir voru á ferli enda var sjórok yfir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar