Ísland - Frakkland 30:36

Sverrir Vilhelmsson

Ísland - Frakkland 30:36

Kaupa Í körfu

Það sem veldur mér áhyggjum er hve mikið af mistökum við gerðum í sókn sem vörn í þessum leikjum gegn Frökkum. Mistökin í sóknarleiknum eru meira áberandi þar sem þau sjást betur en það eru alveg jafnmörg mistök sem við gerðum í varnarleiknum. MYNDATEXTI: Guðjón Valur Sigurðsson, sem hefur skorað grimmt að undanförnu í landsleikjum, skorar gegn Frökkum á Ásvöllum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar