Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn

Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn

Kaupa Í körfu

Eldur, þarfanaut Fjölskyldu- og húsdýragarðsins, er í meira lagi kelinn. Hér lætur hann vel að þeim Sögu og Lilju, gæslukonum í garðinum. Eldur er ungur og sprækur, en hann fagnaði nýverið tveggja ára afmæli sínu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar