Krabbameinsfélagið fær gjöf frá Íslandsbanka

Þorkell Þorkelsson

Krabbameinsfélagið fær gjöf frá Íslandsbanka

Kaupa Í körfu

Íslandsbanki hefur ákveðið að gefa Krabbameinsfélagi Íslands nýtt stafrænt röntgentæki að verðmæti um 40 milljónir króna. Tækið mun nýtast vel til forvarnastarfs Krabbameinsfélagsins í leit að meinum í brjóstum kvenna, en hin stafræna röntgentækni hefur fjölmarga kosti í för með sér, sem gera greiningu nákvæmari og fljótlegri. MYNDATEXTI: Baldur Fr. Sigfússon, yfirlæknir á röntgendeild leitarstöðvar Krabbameinsfélagsins, sýnir Einari Sveinssyni, stjórnarformanni Íslandsbanka, röntgenmyndir af brjóstum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar