The Shneedles

Þorkell Þorkelsson

The Shneedles

Kaupa Í körfu

FJÖLLISTATVÍEYKIÐ The Shneedles kom til landsins fyrir helgi en tvíeykið verður með sýningar í Austurbæ á föstudag og laugardag. Nemendur Verslunarskólans tóku hins vegar forskot á sæluna í gærdag þegar þeir Wolfe Bowart og Bill Robison heimsóttu skólann og sýndu listir sínar á "Marmaranum" eins og miðrými Verslunarskólans er stundum kallað. MYNDATEXTI The Shneedles fóru hinn hefðbundna túristahring um helgina og áttu varla orð fyrir hrifningu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar