Alþingi - Ríkisútvarpið hf.

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Alþingi - Ríkisútvarpið hf.

Kaupa Í körfu

Fyrsta umræða um frumvarp menntamálaráðherra um Ríkisútvarpið hf. ÞINGMENN stjórnarandstöðunnar lýstu yfir miklum efasemdum á Alþingi í gær um þau áform ríkisstjórnarinnar að gera Ríkisútvarpið að hlutafélagi. Þorgerður K. Gunnarsdóttir menntamálaráðherra mælti þá fyrir nýju frumvarpi um Ríkisútvarpið hf. MYNDATEXTI: Ráðherrar hlusta af athygli á umræður á þingi. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Jón Kristjánsson, Sturla Böðvarsson og Björn Bjarnason.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar