Pæjumót á Siglufirði

Skapti Hallgrímsson

Pæjumót á Siglufirði

Kaupa Í körfu

Íslandsbanki styður Pæjumótið Pæjumótið á Siglufirði hefur um nokkurt skeið verið eitt fjölmennasta knattspyrnumót ár hvert hér á landi. Nýverið gerði Íslandsbanki samstarfssamning við Knattspyrnufélag Siglufjarðar og verður stærsti styrktaraðili mótsins, og mun mótið heita XY-pæjumótið á Siglufirði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar