KEA - í bak og fyrir

Skapti Hallgrímsson

KEA - í bak og fyrir

Kaupa Í körfu

Það er af sem áður var að var að varla mátti snúa sér við á Akureyri öðruvísi en sjá KEA-verslun. KEA-merkið er enn á stórhýsinu á mótum Kaupvangsstrætis og Hafnarstrætis, Gilsins og göngugötunnar, og ekki er annað að sjá í þessum glugga á því húsi en KEA sé þar "í bak og fyrir" ...

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar