Innkaup

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Innkaup

Kaupa Í körfu

Allt að 54% munur var á verði matvörukörfu þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu í gær, mánudag. Mikill verðmunur er á milli verslana á vörutegundum eins og hrísgrjónum, kínakáli, nautahakki og pasta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar