Skíðadagur í Kringlunni
Kaupa Í körfu
Útivistarandinn var allsráðandi í tempruðu loftslagi Kringlunnar um helgina, en þá stóðu skíðafélögin á höfuðborgarsvæðinu fyrir skíðadögum þar sem starfsemi þeirra var kynnt. Að auki kynntu skíðasvæðin á höfuðborgarsvæðinu, Siglufirði, Sauðárkróki og Akureyri starfsemi sína og sýndu m.a. ýmsan búnað sem notaður er í starfi þeirra. Meðal annars fengu gestir að líta svonefnda snjóbyssu sem notuð er til að framleiða snjó í Hlíðarfjalli á Akureyri. Í tilefni skíðadaganna var einnig sett upp 35 metra löng gönguskíðabraut á laugardag með alvöru snjó á fyrstu hæð Kringlunnar, en þar kepptu börn og skíðagöngufólk í skíðaspretthlaupi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir