Tjarnarkvartettinn

Arnaldur Halldórsson

Tjarnarkvartettinn

Kaupa Í körfu

Sumri hallar senn í Skálholti og síðustu listamenn sumarsins hefja upp raust sína á rótgrónum sumartónleikum Skálholtskirkju í dag. ÖRLYGUR STEINN SIGURJÓNSSON heimsótti flytjendurna í Skálholt og ræddi við þá. MYNDATEXTI TJARNARKVARTETTINN er á áttunda starfsári sínu og flytur meðal annars ný lög eftir íslensk tónskáld um helgina. (skyggna úr safni úr safni , fyrst birt 19970809 Mappa Tónlist 6 , síða 17 , röð 5 mynd 5a) Tjarnarkvartettinn skipa þau Rósa Kristín Baldursdóttir, Kristjana Arngrímsdóttir, Hjörleifur Hjartarson og Kristján Hjartarson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar