Drekadans

Drekadans

Kaupa Í körfu

Kínversk-íslenska menningarfélagið og Félag Kínverja á Íslandi stóð fyrir drekadansi niður Laugaveginn um helgina í tilefni kínverska nýársins. Með göngunni var félagið einnig að fagna komu árs hanans. Fyrir göngunni fór 15 metra langur, litríkur dreki sem fagnaði ári hanans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar