Írarfell ehf.

Sverrir Vilhelmsson

Írarfell ehf.

Kaupa Í körfu

Steelplus í Lettlandi hefur sett á markað sprautusöltunarvél, sem smíðuð er ytra. Fyrirtækið er í eigu Stálplús á Íslandi og er undir íslenzkri stjórn. Ein vél hefur verið í notkun hjá fiskivinnslunni Írafelli í Hafnarfirði um fjögurra mánaða skeið og fleiri eru í vinnslu. Guðni Gunnarsson, framkvæmdastjóri Írafells, segir vélina mjög góða og auki hún nýtingu um 3 til 4%. Afköst eru um tvö til tvö og hálft tonn á klukkustund. MYNDATEXTI: Fiskvinnsla Andri, einn starfsmanna Írafells, matar nýju sprautusöltunarvélina. Hún tekur vel við.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar