Fossvík

Steinunn Ásmundsdóttir

Fossvík

Kaupa Í körfu

Fiskvinnslu- og útgerðarfyrirtækið Fossvík ehf. á Breiðdalsvík hefur frá því í haust stefnt að því að auka framleiðslu sína á ferskri og unninni neytendavöru fyrir innanlandsmarkað MYNDATEXTI: Fossvík vinnur mest úr ýsu, en einnig þorski, laxi og silungi Danuta Ostolska og Bogumila Stanislawa Ropella pakka hér laxi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar