Fossvík

Steinunn Ásmundsdóttir

Fossvík

Kaupa Í körfu

Fiskvinnslu- og útgerðarfyrirtækið Fossvík ehf. á Breiðdalsvík hefur frá því í haust stefnt að því að auka framleiðslu sína á ferskri og unninni neytendavöru fyrir innanlandsmarkað MYNDATEXTI: Brasað með fiskmetið Þær Jónína Birgisdóttir og Chalor Kaewiset forsteikja fiskbollur ofan í Reykvíkinga m.a.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar