Landsliðið á leið á EM

Brynjar Gauti

Landsliðið á leið á EM

Kaupa Í körfu

Íslenska landsliðið í handknattleik kom upp á hótel í Sviss upp úr miðnætti að þarlendum tíma eftir nokkuð ævintýralega ferð frá Keflavík. Hópnum var skipt í tvennt við komuna til Kaupmannahafnar og flaug annar hópurinn til Zürich en hinn til Basel og síðan var haldið með rútum til Luzern, þar sem liðið dvelur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar