Landsliðið á leið á EM
Kaupa Í körfu
"Sem betur fer fengum við flug til Sviss nú í kvöld og við verðum að sætta okkur við að það þurfti að skipta landsliðshópnum upp í tvo minni hópa á leiðinni til Sviss frá Kaupmannahöfn," sagði Viggó Sigurðsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, eftir að landsliðið kom til Kastrup-flugvallar kl. 18.15 í gærkvöldi. Skipta varð landsliðshópnum upp - þrettán fóru með flugvél Sviss International Air til Zürich kl. 19.40 og ellefu fóru til Basel með Cimber Air kl. 20.10. Þaðan var haldið í langferðabifreiðum til Luzern - 95 km leið frá Zürich og 80 km leið frá Basel. MYNDATEXTI: Landsliðsmennirnir Guðjón Valur Sigurðsson, Ólafur Stefánsson og Sigfús Sigurðsson við komuna á Kastrup-flugvöll í Kaupmannahöfn í gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir