Oktavía og Samfylkingin

Skapti Hallgrímsson

Oktavía og Samfylkingin

Kaupa Í körfu

Fyrsti fundur ársins í bæjarstjórn NOKKRIR félagar úr Samfylkingunni á Akureyri komu sér fyrir við upphaf fyrsta bæjarstjórnarfundar ársins á Akureyri síðdegis í gær og fylgdust með fundahöldum. MYNDATEXTI: Oktavía Jóhannesdóttir og Þóra Ákadóttir, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og forseti bæjarstjórnar, greiða atkvæði á fundinum í gær. Hermann Jón Tómasson, efsti maður á lista Samfylkingarinnar í vor, er í forgrunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar