Landsliðið á leið á EM

Brynjar Gauti

Landsliðið á leið á EM

Kaupa Í körfu

Íslenska landsliðið í handknattleik kom til Sursee í Sviss upp úr miðnætti í gærkvöldi eftir nokkuð ævintýralegt ferðalag frá Íslandi. Vegna veikinda flugmanna SAS-flugfélagsins breyttist áætlun íslenska liðsins talsvert þar sem ekkert var flogið á vegum flugfélagsins frá Kastrup-flugvelli í gær vegna þessa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar