Fyrsta æfingin hjá landsliðinu

Brynjar Gauti

Fyrsta æfingin hjá landsliðinu

Kaupa Í körfu

ÉG met stöðuna eins og áður - við erum brattir fyrir þessa keppni, þeir sem voru heilir fyrir keppnina eru enn heilir. Það er ljóst að Jaliesky Garcia verður ekki með okkur vegna meiðsla og Roland Eradze er einnig eitthvað meiddur. Við erum ekkert að velta okkur upp úr þeim vandamálum, þeir eru frá en aðrir eru klárir. MYNDATEXTI: Eru líkurnar ekki svona miklar á sigri gegn Serbíu/Svartfjallalandi...? gæti Sigfús Sigurðsson, línumaðurinn sterki, verið að segja við Viggó Sigurðsson landsliðsþjálfara á æfingu í Sursee í gær. Sigfús lék sinn 100. landsleik gegn Frökkum á Ásvöllum á dögunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar