ÉG

Árni Torfason

ÉG

Kaupa Í körfu

"Takmarkið var að selja meiri plötur en Davíð Smári en ég held að það náist ekkert," segir Robbi, söngvari hljómsveitarinnar Ég. Nýja platan þeirra, Plata ársins, hefur engu að síður fengið mun meira lof en frumburður Davíðs og hefur hún ratað inn á flesta topp-tíu-lista tónlistarspekúlanta þjóðarinnar yfir íslenskar plötur ársins. Auk þess fékk hún tilnefningu sem hljómplata ársins í flokki rokk- og jaðartónlistar á Íslensku tónlistarverðlaununum. Liggur það ekki beint við að þið vinnið þessi verðlaun?

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar