Íslensku tónlistarverðlaunin 2005 í Þjóðleikhúsinu

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Íslensku tónlistarverðlaunin 2005 í Þjóðleikhúsinu

Kaupa Í körfu

"ÞESSI verðlaun eiga að vera fyrir unga fólkið, enda eigum við svo mikinn fjölda góðra söngvara," sagði Guðmundur Jónsson, óperusöngvari og söngkennari, í samtali við Morgunblaðið, en Guðmundur hlaut í gærkvöldi heiðursverðlaun Ísle nsku tónlistarverðlaunanna árið 2005. MYNDATEXTI: Guðmundur Jónsson tók við heiðursverðlaununum úr hendi Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, og söng því næst Lofsöng eftir Beethoven.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar