Pétur Bjarnason

Sverrir Vilhelmsson

Pétur Bjarnason

Kaupa Í körfu

Myndlist | Pétur Bjarnason sýnir höggmyndir steyptar í brons í Hafnarborg Myndlistarmaðurinn Pétur Bjarnason sýnir um þessar mundir í Hafnarborg. Á sýningunni gefur að líta tuttugu höggmyndir steyptar í brons, en Pétur rekur einu málmsteypuna á landinu sem sérhæfir sig í steypu á listaverkum með svonefndri "lost-wax" aðferð. "Frummyndin er unnin í vax, sem síðan er sett mót utan um og á sett steypuleiðarar og loftpípur. MYNDATEXTI: "Galdurinn er að hugsa "bronsið inn og loftið út," segir Pétur Bjarnason myndlistarmaður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar