Formerkt matvara

Þorkell Þorkelsson

Formerkt matvara

Kaupa Í körfu

NEYTENDUR | Samkeppnishamlandi þegar matvælaframleiðendur verðmerkja framleiðsluvörur sínar Í meira en fimm ár hefur framleiðendum matvara verið óheimilt að verðmerkja sjálfir vörur, sem ætlaðar eru fyrir smásöluverslun, með bindandi endursöluverði. MYNDATEXTI: Það fer lítið fyrir samkeppni á milli verslana í vörum sem framleiðendur verðmerkja sjálfir áður en þeir senda þær í smásöluverslanir. Þetta á t.d. við um ýmsar unnar kjötvörur, álegg, salöt og brauðosta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar