Vaskur á hjólreiðaverkstæðinu

Sverrir Vilhelmsson

Vaskur á hjólreiðaverkstæðinu

Kaupa Í körfu

NEYTENDUR | Vaskar, mótorhjól og hnífar "Þessi vaskur var í tuttugu og fimm ár í sumarbústað og var orðinn ansi ljótur, en eftir að ég notaði kremið góða á hann, þá er hann eins og nýr," segir Magnús Örn, reiðhjólaviðgerðarmaður á Hverfisgötu 50, um leið og hann dregur fram forláta stálvask sem hefur að hálfu leyti verið skrúbbaður með kremi því sem sumir kalla töfrakrem og heitir Autosol, Chrom glans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar