Magnús Örn reiðhjólaviðgerðarmaður

Sverrir Vilhelmsson

Magnús Örn reiðhjólaviðgerðarmaður

Kaupa Í körfu

NEYTENDUR | Vaskar, mótorhjól og hnífar "Þessi vaskur var í tuttugu og fimm ár í sumarbústað og var orðinn ansi ljótur, en eftir að ég notaði kremið góða á hann, þá er hann eins og nýr," segir Magnús Örn, reiðhjólaviðgerðarmaður á Hverfisgötu 50, um leið og hann dregur fram forláta stálvask sem hefur að hálfu leyti verið skrúbbaður með kremi því sem sumir kalla töfrakrem og heitir Autosol, Chrom glans. MYNDATEXTI: Magnús Örn notar kremið á ýmsa hluti sem hann fær til sín á verkstæð'ið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar