Hreindýrahjarðir á Djúpavogi

Andrés Skúlason

Hreindýrahjarðir á Djúpavogi

Kaupa Í körfu

Í Djúpavogshreppi hafa sést stórar hreindýrahjarðir niðri á láglendi að undanförnu, en það er ekki óalgengt á þessum tíma árs þegar mest eru harðindi. Dýrin hafa haldið sig mikið í Álftafirði og Hamarsfirði, en þar má sjá þau mjög víða frá þjóðveginum. Þessi fallegi tarfur var í stórum hópi við þjóðveginn í Hamarsfirði og var einn fárra er hafði ekki fellt hornin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar