Ísland - Serbía/Svartfjallaland 36-31

Brynjar Gauti

Ísland - Serbía/Svartfjallaland 36-31

Kaupa Í körfu

ÓLAFUR Stefánsson var eins og sannur fyrirliði í fyrsta leik íslenska landsliðsins á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í gær er Íslendingar lögðu Serbíu/Svartfjallaland í opnunarleik C-riðilsins í Sursee, 36:31. MYNDATEXTI Íslensku landsliðsmennirnir fagna - Guðjón Valur Sigurðsson og Alexander Petersson fallast í faðma og Arnór Atlason fylgist með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar