Ísland - Serbía/Svartfjallaland 36-31
Kaupa Í körfu
Í grunninn var þetta mjög flottur sigur í fyrsta leik og frammistaða íslenska liðsins var betri en ég átti von á. Ég viðurkenni að það fór svolítið um mig þegar slæmi kaflinn gerði vart við sig um miðbik seinni hálfleiksins en sem betur fer hélt liðið þetta út," sagði Guðjón Árnason, "sérfræðingur" Morgunblaðsins, eftir sigur Íslendinga á Serbum, 36:31, í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í handknattleik í Sursee í Sviss í gærkvöldi. MYNDATEXTI Róbert Gunnarsson sýndi mjög góðan leik á línunni og tóku leikmenn Serbíu/Svartfjallalands hann oft engum vettlingatökum til að stöðva hann, eins og sést á myndinni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir