Ísland - Serbía/Svartfjallaland 36-31

Brynjar Gauti

Ísland - Serbía/Svartfjallaland 36-31

Kaupa Í körfu

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik karla fékk sannkallaða óskabyrjun með kröftugum sigri á Serbum/Svartfellingum, 36:31, í upphafsleik sínum á Evrópumeistaramótinu í Sviss í gær. Leikmenn Íslands höfðu svo sannarlega ástæðu til að gleðjast að leikslokum. Í kvöld mæta þeir Dönum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar