Skammdegisstemningar í miðborginni

Golli /Kjartan Þorbjörnsson

Skammdegisstemningar í miðborginni

Kaupa Í körfu

Íslendingar eru yfirleitt með hærri heildarlaun en hinar þjóðirnar á Norðurlöndum. Þeir þurfa hins vegar að vinna mun lengri vinnutíma fyrir laununum en hinar þjóðirnar og eru eftirbátar þeirra í flestum tilvikum þegar tekið hefur verið tillit til þess. Efnahagsleg lífskjör hér eru sambærileg eða ívið lakari en það sem gerist á hinum Norðurlöndunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar