Farmur losnar á vöruflutningabifreið

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Farmur losnar á vöruflutningabifreið

Kaupa Í körfu

RÉTT eftir klukkan tvö í gær losnaði farmur vöruflutningabifreiðar þegar honum var ekið í gegnum hringtorg á Suðurlandsvegi við Breiðholtsbraut. Ökumaðurinn náði að komast hjá því að farmurinn, sem var nokkur tonn af timbri, dytti af og yfir veginn. MYNDATEXTI: Eins og sést var farmurinn kominn ískyggilega langt út fyrir pallinn. Engin slys urðu á fólki við óhappið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar