Alþingi 2006

Alþingi 2006

Kaupa Í körfu

DEILUR um málsmeðferð frumvarps iðnaðarráðherra, Valgerðar Sverrisdóttur, um breytingar á lögum um rannsóknir og nýtingu á auðlindum í jörðu töfðu þingstörf á Alþingi í gær. MYNDATEXTI: Þingfundum var frestað margsinnis í gær vegna deilna um frumvarp iðnaðarráðherra. Hér ræðast við þau Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis, og Jóhanna Sigurðardóttir, einn af varaforsetum þingsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar