Jarðrask á Álftanesi

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jarðrask á Álftanesi

Kaupa Í körfu

Nokkrir íbúar á Álftanesi gera athugasemdir við jarðrask við golfvöllinn Álftanes | Íbúasamtökin Betri byggð á Álftanesi og Fugla- og náttúruverndarfélag Álftaness hafa gert athugasemdir við að framkvæmdir við golfvöll á norðurnesi Álftaness séu hafnar áður en frestur íbúa til gera athugasemdir við deiliskipulagið rennur út og áður en deiliskipulagið fær lögformlega afgreiðslu í bæjarstjórn. Bæjarstjóri Álftaness segir athugasemdirnar byggðar á misskilningi, enda séu engir samningar enn komnir um framkvæmdir við golfvöll.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar