Ráðstefna um gengis- og gjaldeyrismál á Nordica

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Ráðstefna um gengis- og gjaldeyrismál á Nordica

Kaupa Í körfu

Hvers vegna að laga það sem ekki er brotið? Hagfræðistofnuns Háskóla Íslands og Novator Partners stóðu fyrir ráðstefnu í gær vegna útgáfu skýrslu Hagfræðistofnunar um fyrirkomulag gengismála á Íslandi. Fyrirlesarar á ráðstefnunni voru Robert Mundell, nóbelsverðlaunahafi í hagfræði 1999 og prófessor við Columbia University, Frederic Mishkin prófessor við Columbia University og fyrrverandi stjórnarmaður Seðlabanka New York fylkis og Pentti Kouri, fjárfestir og einn eiganda Kouri Investments ásamt þeim Gylfa Zoega, prófessors við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands, og Birkbeck College og Tryggva Þórs Herbertssyni, forstöðumanni Hagfræðistofnunar og prófessors við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands, en þeir eru höfundar skýrslunnar. MYNDATEXTI: Pentti Kouri fjárfestir og Frederic Mishkin háskólaprófessor.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar