Fjölskylduhjálp Íslands

Þorkell Þorkelsson

Fjölskylduhjálp Íslands

Kaupa Í körfu

Skínandi vel hefur gengið að safna matvælum og jólapökkum fyrir þá sem minna mega sín, segir Ásgerður Jóna Flosadóttir, formaður Fjölskylduhjálpar Íslands, en síðasti dagur til að koma matvælum, fatnaði, notuðum leikföngum eða smærri húsbúnaði til... MYNDATEXTI: Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, heimsótti Fjölskylduhjálp Íslands. Ásgerður Jóna Flosadóttir, formaður félagsins, Anna Björgvinsdóttir og Guðrún Magnúsdóttir sýna forsetanum afrakstur jólapakkasöfnunar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar