Ólafur Gíslason

Sverrir Vilhelmsson

Ólafur Gíslason

Kaupa Í körfu

ÁHUGASVIÐ Ólafs Gíslasonar myndlistarmanns er hlutverk og möguleikar myndlistarinnar í samfélagi dagsins í dag. Í list sinni hefur Ólafur sagt skilið við skúlptúrinn sem slíkan, við hlutinn, myndina, styttuna o.s.frv. Þessi hefðbundnu viðmið birtast á nýjan máta í verkum hans, nú er það staðurinn sjálfur sem er skúlptúr, samfélagið er mynd, orðræðan hlutur. Hér er Ólafur á svipuðum nótum og listamenn þeir sem vinna verk sín helst í opinbert rými og hafa átt auknu fylgi að fagna á síðustu árum, viðfangsefni þeirra er gjarnan samfélagið sjálft og einstakir þættir þess, sagan og vandamál samtímans. MYNDATEXTI Eitt af verkum Ólafs Gíslasonar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar