Ólafur Gíslason
Kaupa Í körfu
ÁHUGASVIÐ Ólafs Gíslasonar myndlistarmanns er hlutverk og möguleikar myndlistarinnar í samfélagi dagsins í dag. Í list sinni hefur Ólafur sagt skilið við skúlptúrinn sem slíkan, við hlutinn, myndina, styttuna o.s.frv. Þessi hefðbundnu viðmið birtast á nýjan máta í verkum hans, nú er það staðurinn sjálfur sem er skúlptúr, samfélagið er mynd, orðræðan hlutur. Hér er Ólafur á svipuðum nótum og listamenn þeir sem vinna verk sín helst í opinbert rými og hafa átt auknu fylgi að fagna á síðustu árum, viðfangsefni þeirra er gjarnan samfélagið sjálft og einstakir þættir þess, sagan og vandamál samtímans. MYNDATEXTI Eitt af verkum Ólafs Gíslasonar
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir