Jón Sigurðsson
Kaupa Í körfu
ÉG hef á tilfinningunni að færri og færri Íslendingar borði þorramat og þá er það fyrst og fremst lykt og útlit sem fæla fólk frá," segir Jón Sigurðsson, matreiðslunemi á Grillinu á Hótel Sögu, sem matreiddi þorramat á alveg splunkunýjan hátt fyrir matarblaðið M, sem fylgir Morgunblaðinu í dag. "Hefðirnar í tengslum við matinn á þorranum eru dálítið heilagar, rétt eins og skatan á Þorláksmessu. En það er misskilningur að það verði að bera þorramat fram alveg eins og amma og afi fengu hann, í fullu trogi af súrmeti. Þótt við hróflum við matarhefð þurfum við ekki að breyta öllu heldur taka eitt og eitt atriði og færa það í nútímalegri búning svo yngri kynslóðir geti notið þorrans betur."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir