Svala og Krummi með bol til styrktar Pakistan

Þorkell Þorkelsson

Svala og Krummi með bol til styrktar Pakistan

Kaupa Í körfu

SYSTKININ Krummi og Svala Björgvinsbörn hönnuðu nýlega boli sem eru nú til sölu til styrktar fórnarlömbum náttúruhamfaranna í Pakistan, en allur ágóði af sölunni rennur til málefnisins. MYNDATEXTI Svala og Krummi með bolina sem að sögn Krumma eru sambland fantasíu og realisma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar