Bæta þarf vinnubrögð

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bæta þarf vinnubrögð

Kaupa Í körfu

Brýnt er að tryggja vel öryggi og festingar farmsins Á heimasíðu Umferðarstofu www.us.is má finna tengil á reglur varðandi frágang og merkingu farms og eru ökumenn hvattir til að kynna sér þær vandlega MYNDATEXTI Tryggja þarf að farmur hreyfist ekki

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar