"Laus er nú skóþvengur minn."

Sverrir Vilhelmsson

"Laus er nú skóþvengur minn."

Kaupa Í körfu

Miðbær | Klæði og skæði þurfa að vera í lagi hjá göngugörpum, hvort sem þeir arka um götur og torg eða fjöll og firnindi. Þessi garpur fann góðan stað á Skólavörðustígnum til að binda skóþveng sinn, áður en haldið var áfram ferð um borgina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar