Lært á bókasafninu

Skapti Hallgrímsson

Lært á bókasafninu

Kaupa Í körfu

Akureyrskir skólanemar sinna lærdómi sínum í töluverðum mæli á Amtsbókasafninu. Það er vinsælt, enda stutt að sækja margs konar fróðleik sem nýtist við ritgerðasmíð eða önnur vandasöm verkefni. Þessir gætu líklega teygt sig í fróðleikinn, bókstaflega...

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar