Á rölti í miðbænum

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Á rölti í miðbænum

Kaupa Í körfu

ÞAÐ ER ekki algeng sjón að sjá fólk á hjóli í Reykjavík í lok janúar. Veðrið undanfarna daga hefur þó orðið til þess að þeim fjölgar sem velja hjólhestinn sem farartæki í umferðinni. Enda er það hagkvæmt á margan hátt; bæði fyrir budduna og umhverfið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar