Hólar í Hjaltadal

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hólar í Hjaltadal

Kaupa Í körfu

VONIR standa til að hægt verði að taka fyrstu skóflustungu að menningar- og fræðasetri á Hólum í ágúst á þessu ári og er það hugsað sem þjóðargjöf í tilefni af 900 ára afmæli staðarins. Er það einn af fjölmörgum viðburðum á afmælisárinu. MYNDATEXTI: Jón Aðalsteinn Baldvinsson, vígslubiskup á Hólum, og Skúli Skúlason, rektor Hólaskóla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar