Grillið á Hótel Sögu

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Grillið á Hótel Sögu

Kaupa Í körfu

Íhaldssamur staður sem hefur fengið að þróast með breyttum tímum, kröfum og smekk neytenda Grillið á Hótel Sögu við Hagatorg er ein af fáum gamalgrónum stofnunum í íslensku veitingahúsalífi. Hér á árum áður var efsta hæð Bændahallarinnar einn af örfáum stöðum á landinu þar sem hægt var að ganga að góðum mat vísum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar